Skartgripasýning hjá Ófeigi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skartgripasýning hjá Ófeigi

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Sex erlendir gullsmiðir sýna verk sín Hlynur, plexígler, ál, bakalit, kopar, skel og ryðfrítt stál eru meðal efna sem gullsmiðirnir nota sem eiga skartgripi á sýningunni sem stendur yfir í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Gullsmiðirnir sem koma frá Finnlandi, Ástralíu, Þýskalandi og Danmörku hafa allir sýnt verk sín áður hér á landi og víðsvegar um heiminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar