Ragnhildur Anna Jónsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Ragnhildur Anna Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN? | Ragnhildur Anna Jónsdóttir er ekkert sérlega dugleg að elda hefðbundinn mat Ragnhildur Anna Jónsdóttir, eigandi tískuverslananna Noa-Noa og Next í Kringlunni, byrjar á því að teygja sig í marengsbotna í hillunni framan við kassana áður en við göngum inn í sjálfa Bónusverslunina í Skútuvogi. "Ég er ekki dugleg að elda svona dags daglega en ég hef gaman af því að halda matarboð," segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir. MYNDATEXTI: Ragnhildur: Segir að hamborgarhrygginn séu allir ánægðir með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar