Þjóðminjasafnið

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Um 400 manns komu í Þjóðminjasafnið fyrsta klukkutímann eftir að opnað var og alls sóttu um 1.500 gestir safnið heim í slagveðrinu í gær en aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. "Það var löng biðröð fyrir utan þegar við mættum. Aðsóknin hefur verið framar vonum. Við bjuggumst við að það yrði mikil aðsókn fyrst eftir opnunina en síðan myndi hún dala en mér finnst ef eitthvað er vera stígandi í aðsókninni," segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar