Ný prentsmiðja Morgunblaðsins

Jim Smart

Ný prentsmiðja Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Prentun Morgunblaðsins hófst um miðja síðustu viku í nýrri prentsmiðju útgáfufélagsins Árvakurs við Hádegismóa norðan Rauðavatns. Í nýrri prentvél eru prentgæði meiri en áður hefur tíðkast og litamöguleikar í blaðinu meiri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar