Gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu

Árni Torfason

Gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu

Kaupa Í körfu

Þrettán gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu hafa hlotið styrk frá heilbrigðisráðuneytinu, samtals að upphæð tvær og hálf milljón króna. Alls bárust 30 umsóknir um styrki en þeir voru nú veittir í fjórða sinn. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherrra veitti nýverið styrki fyrir gæðaverkefni í heilbrigðisþjónustu, en alls bárust 30 umsóknir um styrki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar