Martina Souckova

Sverrir Vilhelmsson

Martina Souckova

Kaupa Í körfu

Martina Souckova er fædd 1979 í London, Englandi, en faðir hennar var diplómati í sendiráði Tékkóslóvakíu. Hún stundaði framhaldsskólanám á Nýja-Sjálandi og Englandi. Hún er nú í mastersnámi í Hagfræðiháskóla Pragborgar. Martina hefur starfað innan AIESEC samtakanna í nokkur ár. Hún kom til Íslands á vegum AIESEC í júní í fyrra og starfaði hjá RARIK, en nú starfar hún á alþjóðasviði Landsbanka Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar