Tónlistarskóli Kópavogs

Tónlistarskóli Kópavogs

Kaupa Í körfu

Auglýst verður eftir aðilum sem geta tekið að sér starfrækslu nýs tónlistarskóla, eða útibús starfandi tónlistarskóla, í Kópavogi austan Reykjanesbrautar, og hefur bæjarráð samþykkt að veita fé til verkefnisins sem samsvarar þremur stöðugildum frá næstu áramótum. MYNDATEXTI: Tónlistarnám Mikil eftirspurn er eftir námi í Tónlistarskóla Kópavogs og mikil þörf fyrir annan tónlistarskóla í nýjum hverfum austar í bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar