Kennaraverkfall

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

SAMNINGANEFNDIR grunnskólakennara og sveitarfélaganna sátu á ríflega sjö klukkustunda löngum samningafundi í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær. Er þetta lengsti samningafundur deiluaðila frá upphafi verkfalls og hefur nýr fundur verið boðaður í dag. MYNDATEXTI: Kennarar og kennaranemar fjölmenntu að húsnæði ríkissáttasemjara í gærmorgun og héldu sumir á kröfuspjöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar