Útför Jóhannesar Zoëga

Þorkell Þorkelsson

Útför Jóhannesar Zoëga

Kaupa Í körfu

Útför Jóhannesar Zoëga, verkfræðings og fyrrverandi hitaveitustjóra í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Karl V. Matthíasson jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju Guðmundur G. Þórarinsson, Jón Óskarsson, Geir Guðmundsson, Jóhann Zoëga, Ingvar Birgir Friðleifsson, Halldór Blöndal, Guðmundur Þóroddsson og Árni Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar