Kennaraverkfall

Rax /Ragnar Axelsson

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

VERKFALLIÐ hefur hinar ýmsu birtingarmyndir. Eldri börn hafa sum hver orðið sér úti um létta vinnu og hafa nóg fyrir stafni. Önnur láta tímann líða fyrir framan sjónvarpið. Þriðji hópurinn heldur til að mestu utan dyra. Hér má sjá börn sem söfnuðust saman á bekk við Laugaveg á dögunum og ekki fer milli mála að krakkarnir hafa margt að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar