Hrafnkelssaga Stoppleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Hrafnkelssaga Stoppleikhúsið

Kaupa Í körfu

STOPP-leikhópurinn frumsýnir í dag Hrafnkelssögu Freysgoða í Tjarnarbíói. Leikhópurinn er fræðsluleikhús sem einbeitir sér að flutningi ferðaleiksýninga fyrir börn og unglinga, með heimsóknum í skóla. MYNDATEXTI: Af öllum Íslendingasögunum er Hrafnkelssaga ein af þeim bestu," segir Eggert Kaaber, en Stopp-leikhópurinn frumsýnir leikgerð sögunnar í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar