Árni Magnússon félagsmálaráðherra
Kaupa Í körfu
Félagsmálaráðherra kynnir tillögur um sameiningarkosningar í 80 sveitarfélögum í apríl á næsta ári Íbúar 80 sveitarfélaga munu ganga að kjörborðinu 23. apríl næstkomandi til að kjósa um sameiningu við önnur sveitarfélög ef viðamiklar tillögur um sameiningu sveitarfélaga verða að veruleika. Nái tillögurnar fram að ganga fækkar sveitarfélögum á landinu úr 103 í 39. MYNDATEXTI: Árni Magnússon félagsmálaráðherra kynnir tillögur um sameiningu sveitarfélaga. Lagt er til að kosið verði um sameiningu sveitarfélaga í 80 af 103 sveitarfélögum landsins hinn 23. apríl næstkomandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir