Iðnskólinn í Reykjavík 100 ára

Sverrir Vilhelmsson

Iðnskólinn í Reykjavík 100 ára

Kaupa Í körfu

Skólavörðuholt | Iðnskóli Reykjavíkur bauð gestum til sérlegrar hátíðarsamkomu í Hallgrímskirkju í tilefni af aldarafmæli skólans. Þar mætti forseti, ráðherrar og alþingismenn, borgarfulltrúar og fjöldi fulltrúa samtaka iðnaðarmanna og annarra samtaka. Á sýningu í skólanum mátti m.a. berja augum þessa skrautlegu fulltrúa hársnyrtideildar skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar