Upplestur

Árni Torfason

Upplestur

Kaupa Í körfu

Borgarbókasafn | Barna- og unglingabókahátíðin er nú í fullum gangi og eru af því tilefni staddir hér á landi fjölmargir barna- og unglingabókahöfundar frá Norðurlöndunum. Í dag er margt spennandi í boði á hátíðinni, þar á meðal samræður við rithöfunda í Norræna húsinu og menningardagskrá um íslenskar rúnir. MYNDATEXTI:Morgunupplestur rithöfunda á Barnabókahátíð í Borgarbókasafninu Tryggvagötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar