Sinfóníuhljómsveit áhugamanna
Kaupa Í körfu
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju í dag klukkan fimm. Þar verður leikinn forleikurinn að óperunni Rakaranum í Sevilla eftir Rossini, verk fyrir túbu og slagverk eftir Bo Nilsson og loks Fjórða sinfónía Beethovens. Þetta eru fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna á þessu fimmtánda starfsári. Hljómsveitin er fyrst og fremst skipuð fólki sem hefur atvinnu af öðru en hljóðfæraleik, en gefur sér þó tíma til að stunda tónlistina af ástríðu. Sveitin æfði af kappi þegar ljósmyndara bar að garði og vantaði ekki fagmennskuna undir stjórn Ingvars Jónassonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir