Norræna húsið

Norræna húsið

Kaupa Í körfu

GRASRÓTARSÝNINGAR Nýlistasafnsins hafa fest sig í sessi sem árlegur viðburður þar sem litið er á það allra nýjasta í myndlistarflóru Íslands. Um síðustu helgi opnaði Grasrót 5 í Nýlistasafninu og í sýningarsal Orkuveitunnar, en Orkuveita Reykjavíkur er styrktaraðili sýningarinnar MYNDATEXTI:Innsetning Darra Lorentsen í Norræna húsinu. Grasrótarsmellur ársins!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar