Teitur Guðmundsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Teitur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Nafn: Teitur Guðmundarson Aldur: 11 ára Skóli: 6. JG. Hlíðaskóla Mér finnst skemmtilegast að tala, borða og blístra með munninum. Mér finnst skemmtilegast að hlusta á tónlist með eyrunum. Ég hlusta helst á Eminem, Korn, 50cent og Scooter. Mér finnst gaman að horfa á sjónvarpið og horfa á útsýni með augunum. Ég horfi mikið á sjónvarpið á fimmtudagskvöldum því þá er fullt af geðveikt fyndnum þáttum. Ég horfi á útsýnið úti á svölunum heima hjá mér og uppi í Perlu. Mér finnst skemmtilegast að spila körfubolta með höndunum. Mér finnst skemmtilegast að ganga, hlaupa og spila fótbolta með fótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar