Benedikt Kristjánsson

Benedikt Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Rafræn innskráning bóka í Bókatíðindi hafin Benedikt Kristjánsson er fæddur í Reykjavík árið 1953. Hann hóf störf við bóksölu strax að loknu skyldunámi og hefur unnið við bóksölu og bókaútgáfu óslitið síðan, eða í rúm þrjátíu og fjögur ár, meðal annars hjá Eymundsson, Bóka- búð og útgáfu Máls og menningar og Skjaldborg. Benedikt hefur starfað sem framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda undanfarin tvö ár og vinnur að útgáfu Bókatíðinda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar