Borgarleikhúsið leiklistarnámskeið barna

Þorkell Þorkelsson

Borgarleikhúsið leiklistarnámskeið barna

Kaupa Í körfu

Það er alltaf brjálað stuð í söng- og leiklistarskólanum Sönglist í Borgarleikhúsinu. Þangað koma börn og unglingar til að læra leiklist og söng undir handleiðslu atvinnuleikara og söngvara. MYNDATEXTI: Það er um að gera að láta allt flakka á leiklistarnámskeiðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar