Hafnarfjarðarleikhúsið
Kaupa Í körfu
Rætt við leikhússtjórann í Hafnarfirði um nýja leikhúsið sem er að komast á legg NÝTT leikhús er nú óðum að taka á sig mynd í Hafnarfirði. Það er að sjálfsögðu Hafnarfjarðarleikhúsið sjálft sem um þessar mundir leggur lokahönd á flutninga úr gamla frystihúsinu niðri við höfn, og í húsið sem áður hýsti Byggðasafn Hafnarfjarðar, í gamalli smiðju við hliðina á Fjörukránni. MYNDATEXTI: Öll aðstaða Hafnarfjarðarleikhússins er orðin miklu betri á nýjum stað. Nú hefur leikhúsfólkið aðgang að björtu og rúmgóðu búningsherbergi, sturtu og "alvöru kaffistofu".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir