Hafnarfjarðarleikhúsið

Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Rætt við leikhússtjórann í Hafnarfirði um nýja leikhúsið sem er að komast á legg NÝTT leikhús er nú óðum að taka á sig mynd í Hafnarfirði. Það er að sjálfsögðu Hafnarfjarðarleikhúsið sjálft sem um þessar mundir leggur lokahönd á flutninga úr gamla frystihúsinu niðri við höfn, og í húsið sem áður hýsti Byggðasafn Hafnarfjarðar, í gamalli smiðju við hliðina á Fjörukránni. MYNDATEXTI: Leiksalurinn er svokallaður svartur kassi, en hugtakið felur í sér að þar er ekkert fast leiksvið og engin föst sæti - einungis svartur kassi, sem hægt er að raða upp í að vild. Lára Sveinsdóttir á fyrsta sviðinu sem sett er upp í nýju Hafnarfjarðarleikhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar