Dagur hljóðfærisins í Gerðubergi

Árni Torfason

Dagur hljóðfærisins í Gerðubergi

Kaupa Í körfu

Dagur hljóðfærisins í dag DAGUR hljóðfærisins 2004 verður haldinn hátíðlegur í dag en þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn er haldinn. Á hverju ári hefur eitt hljóðfæri verið tekið fyrir og í ár er það píanóið sem verður í öndvegi. MYNDATEXTI: Píanóleikarar munu láta ljós sitt skína á degi hljóðfærisins 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar