Sigur Rós í París

Skapti Hallgrímsson

Sigur Rós í París

Kaupa Í körfu

TÓNVERKIÐ Hrafnagaldur Óðins fékk frábærar viðtökur í París í vikunni, þar sem það var flutt sem hluti af íslensku menningarkynningunni sem stendur yfir þar í borg. MYNDATEXTI: Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi ræðir við Kjartan Sveinsson, einn meðlima Sigur Rósar, og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, unnustu hans, sem lék með sveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar