Sigur Rós í París

Skapti Hallgrímsson

Sigur Rós í París

Kaupa Í körfu

TÓNVERKIÐ Hrafnagaldur Óðins fékk frábærar viðtökur í París í vikunni, þar sem það var flutt sem hluti af íslensku menningarkynningunni sem stendur yfir þar í borg. MYNDATEXTI: Flytjendum og stjórnandanum Árna Harðarsyni var fagnað innilega í lok tónleikanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar