Síðasta smölun á Lokinhömrum
Kaupa Í körfu
Erfitt var fyrir Sigurjón Jónasson, bónda á Lokinhömrum í Arnarfirði, að horfa á eftir fénu sínu þegar því var smalað saman í hinsta sinn um helgina. Sigurjón er síðasti ábúandinn í Lokinhamradal og hefur nú endanlega hætt búskap, eftir að hafa flutt á dvalarheimilið Tjörn á Þingeyri fyrir fáum árum en dvalið á Lokinhömrum yfir sumartímann. MYNDATEXTI: Andrés Jónasson, Hjörleifur Högnason og Sigurjón Jónasson á Lokinhömrum, lengst t.h. á myndinni, horfa til fjalla í Arnarfirði í síðustu smöluninni, sem fram fór um helgina með aðstoð vina og ættingja Sigurjóns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir