Árni Alfonsson

Árni Alfonsson

Kaupa Í körfu

Í DAG er Árni Kristinn Alfonsson kátur. Á morgun má hann mæta í skólann sinn, Öskjuhlíðarskóla, eftir tveggja vikna hlé frá því öryggi og reglu sem þessi stofnun alla jafna skapar honum. MYNDATEXTI:Þær hafa verið ófáar bílferðirnar hjá Árna Kristni, Sigríði, systur hans, og fjórfættum vini þeirra, Tuma, á undanförnum tveimur vikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar