Söfnun fyrir börn Sri Rhamawati

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Söfnun fyrir börn Sri Rhamawati

Kaupa Í körfu

Um einni og hálfri milljón króna var safnað á laugardag handa börnum Sri Rhamawati sem lést með vofveiflegum hætti fyrr á þessu ári. Að söfnuninni stóðu ýmsir aðilar, bæði vinir og vandamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar