Samfylkingin með blaðamannafund
Kaupa Í körfu
Samfylkingin kynnti í gær væntanlega tillögu til þingsályktunar um innrásina í Írak þar sem lagt er til að Alþingi setji á fót rannsóknarnefnd til þess að kanna forsendur fyrir stuðningi Íslendinga. Að henni standa jafnframt Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri hreyfingin - grænt framboð. Er líka lagt til að Ísland verði tekið af lista hinna sjálfviljugu þjóða og að Alþingi lýsi því yfir að stuðningur við innrásina í Írak hafi verið mistök. MYNDATEXTI: Björgvin G. Sigurðsson, Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þórunn Sveinbjarnardóttir á fréttamannafundi um þingmál og áherslur flokksins á komandi þingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir