Íris Símonardóttir og Berglind Þorgrímsdóttir
Kaupa Í körfu
Það vekur athygli þegar ungar og dugmiklar konur hafa kjark og þor til að stofna fyrirtæki á ekki stærri stað en í Stykkishólmi. Það á við þær Berglindi Þorgrímsdótttur og Írisi Símonardóttur. Þær vinkonur hafa opnað fullkomna líkamsræktarstöð í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Húsnæðið sem þær hafa til umráða er um 160 fermetrar og var áður notað undir framhaldsdeild við Fjölbrautaskóla Vesturlands. MYNDATEXTI: Íris Símonardóttir og Berglind Þorgrímsdóttir hafa stofnað nýja heilsuræktarstöð í Stykkishólmi, en bjartsýni og þor rekur þær áfram.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir