Sandgerðishöfn

Reynir Sveinsson

Sandgerðishöfn

Kaupa Í körfu

Unnið er við að hlaða grjóti á suðurvarnargarðinn í Sandgerðishöfn. Björn Arason hafnarstjóri segir að ekki hafi verið gengið fullkomlega frá garðinum þegar hann var byggður en garðurinn hefur það hlutverk að verja smábátahöfnina fyrir sunnan- og suðvestanáttum. Gengið hefur yfir garðinn í stórviðrum. MYNDATEXTI:Grjóti er hlaðið til varnar smábátunum í Sandgerðishöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar