Friðjón Jónsson ostameistari á Ostadögum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðjón Jónsson ostameistari á Ostadögum

Kaupa Í körfu

Rjómamysuostur var valinn ostur árins á Ostadögum sem haldnir voru í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Osturinn, sem framleiddur er hjá Norðurmjólk, fékk hæstu einkunn af einstökum ostum eða 12,99 stig. MYNDATEXTI: Friðjón Jónsson: Þakkar bændum og samstarfsfólki frábæran árangur á Ostadögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar