Dansnemar sýna snilli sína á Laugaveginum
Kaupa Í körfu
Nokkrar ungar stúlkur, sem allar stunda nám við framhaldsdeild Listdansskóla Íslands, vöktu athygli vegfarenda er þær dönsuðu niður Laugaveginn á laugardaginn. Stúlkurnar vildu með þessu uppátæki færa dansinn meira til almennings og vekja athygli á modern-dansi en þær eru nemendur á modernbraut skólans. Stúlkurnar koma næst fram á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir