Dansnemar sýna snilli sína á Laugaveginum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansnemar sýna snilli sína á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

Nokkrar ungar stúlkur, sem allar stunda nám við framhaldsdeild Listdansskóla Íslands, vöktu athygli vegfarenda er þær dönsuðu niður Laugaveginn á laugardaginn. Stúlkurnar vildu með þessu uppátæki færa dansinn meira til almennings og vekja athygli á modern-dansi en þær eru nemendur á modernbraut skólans. Stúlkurnar koma næst fram á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar