Vinir Fróða samankomnir í Iðnó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinir Fróða samankomnir í Iðnó

Kaupa Í körfu

Minningartónleikstar um tónlistarmanninn Fróða Finnssonfóru fram í Iðnó á fimmtudaginn. Vinir og kunningjar Fróða, sem margir eru starfandi tónlistarmenn í dag, heiðruðu minningu hans með því að leika á tónleikunum. MYNDATEXTI: Einar Örn, Gísli Galdur, Bibbi Curver og sonur Einars, Hrafnkell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar