Van Morrison í Laugardalshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Van Morrison í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Ekki verður annað sagt en að árið hafi verið gott fyrir tónlistaráhugamenn, ekki bara Pixies, Kraftwerk, Marc-André Hamelin og Lou Reed, heldur hélt Van Morrison frábæra tónleika í Laugardalshöll laugardagskvöld. Undanfarin ár hefur Morrison velt fyrir sér fortíðinni, leitað í þá tónlist sem hann ólst upp við og draga fjórar síðustu plötur hans dám af því, Back on Top sprottin úr blús og hrynblús, MYNDATEXTI: Van Morrison hélt frábæra tónleika í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld en uppselt var á tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar