Ráðhús Reykjavíkur var lýst upp í bleikri birtu
Kaupa Í körfu
Ráðhús Reykjavíkur var lýst upp í bleikri birtu í gærkvöldi í tilefni þess að í októbermánuði verður vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi, fimmta árið í röð. Auk þess sem ráðhúsið er lýst upp næstu daga verða sett bleik ljós í staura umhverfis Tjörnina. Bleik lýsing verður einnig sýnileg annars staðar á landinu, t.a.m. verða sjúkrahúsið á Akureyri og Ráðhúsið á Selfossi lýst upp. Með hliðstæðum hætti verða lýst upp 200 mannvirki í 40 löndum í tilefni átaksins. Í október verður lögð áhersla á fræðslu um brjóstakrabbamein og eru konur hvattar til að nýta sér boð Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins um röntgenmyndatöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir