Sprengingar í Grindavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
Sprengingum fer senn að ljúka í Grindavíkurhöfn "Þetta gengur ljómandi vel. Við ljúkum sprengingum í þessari viku," sagði Þorkell Ingi Ólafsson, verkstjóri hjá verktakafyrirtækinu Hagtaki hf. sem vinnur að dýpkun í Grindavíkurhöfn. Fyrirtækið átti að ljúka dýpkun við löndunarbryggjuna fyrir áramót en dýpkun úti á höfninni fyrir 1. apríl. Nú er hins vegar útlit fyrir að verkinu verði að fullu lokið í næsta mánuði, ef veður verður sæmilegt, og er það því mörgum mánuðum á undan áætlun. MYNDATEXTI: Dýpkun Starfsmenn Hagtaks hreinsa upp sprengiþræðina í Grindavíkurhöfn að lokinni sprengingu dagsins. Grafið er í höfnina á nóttunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir