Nýr Nunni í Grímsey

Helga Mattína

Nýr Nunni í Grímsey

Kaupa Í körfu

Þeir voru að vonum ánægðir útgerðarmennirnir Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson er þeir sigldu inn í Grímseyjarhöfn í veðurblíðunni á nýjum, stórum Nunna EA 89. Því hinn fyrsta september síðastliðinn breyttist dagakerfið yfir í hámark krókaafla sem kallar á ýmsar breytingar hjá útgerðum. Bátum er fækkað og kvóti sameinaður. Sigurbjörninn ehf. flytur kvóta af tveimur dagabátum sínum yfir á Nunna. Nunni er Víking hraðfiskibátur sem mun veiða samkvæmt krókakerfi. MYNDATEXTI: Nýr Nunni Útgerðarmennirnir Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson meðal glaðra íbúa Grímseyjar þegar nýr og stærri Nunni kom til heimahafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar