Nýr Nunni í Grímsey
Kaupa Í körfu
Þeir voru að vonum ánægðir útgerðarmennirnir Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson er þeir sigldu inn í Grímseyjarhöfn í veðurblíðunni á nýjum, stórum Nunna EA 89. Því hinn fyrsta september síðastliðinn breyttist dagakerfið yfir í hámark krókaafla sem kallar á ýmsar breytingar hjá útgerðum. Bátum er fækkað og kvóti sameinaður. Sigurbjörninn ehf. flytur kvóta af tveimur dagabátum sínum yfir á Nunna. Nunni er Víking hraðfiskibátur sem mun veiða samkvæmt krókakerfi. MYNDATEXTI: Nýr Nunni Útgerðarmennirnir Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson meðal glaðra íbúa Grímseyjar þegar nýr og stærri Nunni kom til heimahafnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir