Alþingi 2004
Kaupa Í körfu
Davíð Oddsson utanríkisráðherra í umræðum á Alþingi DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær, að samstarf sitt, sem forsætisráðherra, við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hefði verið með miklum ágætum. "Og vil ég þakka honum fyrir það," sagði hann. Davíð þakkaði einnig samstarfið við stjórnarandstöðuna og sagði að hann hefði stefnt að því að fá forustumenn stjórnarandstöðunnar til að hitta sig áður en hann lét af embætti forsætisráðherra um miðjan síðasta mánuð en af því hefði ekki getað orðið. Erindið hefði verið tvíþætt: að þakka þeim hlýjar kveðjur í sinn garð og þakka þeim samstarf við sig sem forsætisráðherra. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafa haft sætaskipti á Alþingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir