Heyrnarlausir mótmæltu við Alþingishúsið
Kaupa Í körfu
Milli 90 og 100 manns, félagar úr Félagi heyrnarlausra ásamt fleirum, komu saman í næðingnum framan við Alþingishúsið í gærkvöldi. Þar var mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar túlkaþjónustu heyrnarlausra. Mótmælendur báru spjöld og blésu í flautur til að vekja athygli á málstað sínum. MYNDATEXTI: Mótmælendur báru spjöld og blésu í flautur til að vekja athygli á málstað sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir