Flóð í kjöllurum á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Flóð í kjöllurum á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Tjón varð þegar vatn flæddi inn í kjallara á Ísafirði og í Hnífsdal Tólf slökkviliðsmenn unnu að því að dæla úr kjöllurum húsa FLÆTT hefur inn í nokkra kjallara bæði í gamla bænum á Ísafirði og í Hnífsdal vegna mikillar úrkomu og var nánast allur tiltækur mannskapur slökkviliðsins á Ísafirði að störfum í gærdag og hafði rétt svo undan að dæla burt vatni með öllum tiltækum dælum. MYNDATEXTI: Mikið vatn var í kjallara Gamla apóteksins á Ísafirði og höfðu dælur slökkviliðsins vart undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar