Kennaraverkfall

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Kennarar ósáttir við fjarveru ráðamanna TÆPLEGA 1.000 grunnskóla-kennarar af höfuðborgar-svæðinu gengu á fund borgarstjóra og menntamála-ráðherra á fimmtudag til að afhenda þeim yfirlýsingu vegna verkfalls kennara í grunnskólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar