Við gefums ekki upp þótt móti blási

Jón Sigurðsson

Við gefums ekki upp þótt móti blási

Kaupa Í körfu

Kylfingarnir Ari, Lúðvík og Fanney létu vindinn ekki aftra sér frá því að leika golf á Vatnahverfisvelli við Blönduós. Sjálfvirkur vindhraðamælir rétt austan Blönduós, mælir sem ekki er fjarri golfvellinum, sýndi á bilinu 17-20 metra á sekúndu meðan þau léku holurnar 9 en hitinn var um 10 gráður. Skorið var viðunandi hjá þriðjungi leikmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar