Krógaból - Helga og Auður úti að leika

Kristján Kristjánsson

Krógaból - Helga og Auður úti að leika

Kaupa Í körfu

Þeir eru vissulega til sem þykir rigningin góð en ætli sé þá ekki frekar um að ræða hlýjan rigningarúða að sumarlagi. Verra er að finna eitthvað jákvætt við úrhellisrigningu með norðannepju, líkt og Akureyringar fengu yfir sig í gær. Þær Helga og Auður sem eru á leikskólanum Krógabóli vörðust rigningunni í fínu pollagöllunum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar