Alþingishús
Kaupa Í körfu
Það er litið aftur til fortíðar við endurbætur sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu í sumar. Ljósakrónur sem Þjóðmenningarhús hafði fengið að láni hafa verið hengdar aftur upp í þingsalnum eftir áratuga fjarveru, teppum flett af gólfum og upprunalegu gólfborðunum leyft að njóta sín á nýjan leik. Þá voru bæði 1. og 2. hæð þinghússins málaðar í upprunalegum litum. Eikarparket var lagt á önnur gólf, t.d. í Kringlunni og miklar lagfæringar, sem margar hverjar voru ófyrirsjáanlegar, voru gerðar á lögnum hússins. MYNDATEXTI: Þingflokksherbergi Framsóknarflokksins er nú grænt að lit, en talið er að það sé upprunalegur litur herbergisins. Sem kunnugt er er græni liturinn einnig einkennislitur flokksins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir