Gunnar og Grétar - Hjólað í háloftum

Rax/Ragnar Axelsson

Gunnar og Grétar - Hjólað í háloftum

Kaupa Í körfu

Sumarleikirnir eru hreint ekki að baki hjá börnum á grunnskólaaldri þó að haustið sé komið. Þeir Jökull og Grétar úr Garðaskóla nýttu hið óvænta haustfrí til þess að hjóla bæði á láði og lofti, og létu svalan vind sem leikið hefur um höfuðborgarsvæðið undanfarna daga ekkert á sig fá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar