Leikskólinn Laut í heimsókn hjá RKÍ

Garðar Vignisson

Leikskólinn Laut í heimsókn hjá RKÍ

Kaupa Í körfu

Ekki var veðrið skemmtilegt sem skólahópur hjá leikskólanum Laut fór út í til að heimsækja Grindavíkurdeild Rauða kross Íslands. Allir voru þó vel klæddir og létu ekki smá rigningu á sig fá. MYNDATEXTI: Hjá sjúkrabílnum Börnin af leikskólanum Laut fengu að skoða sjúkrabílinn í heimsókn til Grindavíkurdeildar RKÍ. i.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar