Alþingi haust 2004

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi haust 2004

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde fjármálaráðherra mælti fyrir fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2005 á Alþingi í gærmorgun. Að því búnu fóru fram umræður um fjárlagafrumvarpið. Stóðu umræðurnar yfir í allan gærdag. Ráðherra gerði þar m.a. grein fyrir áformum ríkisstjórnarinnar í skattamálum, m.a. lækkun tekjuskatts. Sagði hann skynsamlegt að ráðast í þær skattalækkanir nú "og láta heimilin njóta þess þegar mikill afgangur er á ríkissjóði", sagði hann. MYNDATEXTI: Stjórnarandstaðan gagnrýndi meðal annars skattastefnu ríkisstjórnarinnar í fjárlagaumræðunni á Alþingi í gær. Hér sjást þingmenn hlýða á umræðurnar og glugga í skjöl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar