Þorvarður Lárusson SH.
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er jafnan kátt yfir mönnum þegar skip bætist í flotann í sjávarplássum eins og Grundarfirði. Bæjarstjórinn, sem jafnframt er hafnarstjóri, fer ásamt fjölmenni á bryggjuna til að taka á móti nýju skipi og eigendum eru færð blóm og síðan er öllum viðstöddum boðið að skoða skipið og þiggja veitingar. Fyrirtækið Sæból ehf., sem hóf starfsemi í útgerð fyrir nokkrum árum, var í dag að færa sitt þriðja skip til hafnar í Grundarfirði. Ekki fjölgar þó í skipastól fyrirtækisins því skipi með sama nafni eða Þorvarður Lárusson SH var skipt út fyrir hið nýja. Hinn nýja skip, sem borið hefur ýmis nöfn frá því skipið var smíðað á Ísafirði árið 1982, er 180 brúttótonn að stærð með tvöföldu þilfari. Meðal nafna sem skipið hefur borið má nefna Guðlaugur Guðmundsson SH, Smáey VE og nú síðast Björn RE.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir