Sólbakur EA - Brim

Kristján Kristjánsson

Sólbakur EA - Brim

Kaupa Í körfu

FORMAÐUR verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju á Akureyri, Björn Snæbjörnsson, segir að löndunarstarfsmenn Brims muni ekki landa aftur afla úr Sólbaki EA á meðan á kjaradeilu Brims og Sjómannasambands Íslands stendur. MYNDATEXTI: Fulltrúar sjómannasamtakanna komu sér fyrir í fiskikari á bryggjunni til að hindra löndun úr Sólbaki EA á Akureyri í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar