Vistvænn dísilolía

Sverrir Vilhelmsson

Vistvænn dísilolía

Kaupa Í körfu

Olísolíafélagið Esso hefur hafið innflutning á lífrænni og vistvænni dísilolíu - biodísil og var Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra afhent flaska af umhverfisvæna eldsneytinu við athöfn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Hjörleifur Jakobsson, forstjóri ESSO, Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa, og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar